Andri Lucas: Við Ísak Andri strax farnir að tengja vel saman Hjörvar Ólafsson skrifar 12. september 2023 19:04 Andri Lucas Guðjohnsen var hættulegur í fremstu víglínu íslenska liðsins. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Gujohnsen opnaði markareikning sinn í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri þegar liðið hafði betur gegn Tékklandi í Fossvoginum í kvöld. „Nafni minn Andri Fannar bjargaði mér með þessu geggjaða sigurmarki og það er snilld að byrja strax á þremur stigum. Við getum klárlega spilað betur og ég sjálfur er þar ekkert undanskilinn. Við gerðum hins vegar nóg til að ná í sigur gegn sterkum andstæðingi,“ sagði Andri Lucas. „Ísak Andri gerði vel í að finna mig í markinu sem ég skoraði. Við höfum náð að tengjast vel á þeim skamma tíma sem við höfum verið saman hjá Norrköping og hann viss nákvæmlega hvar hann ætti að leggja hann. Þetta var vel gert hjá honum,“ sagði framherjinn um markið sem hann skoraði. „Ég geri svo leiðinleg mistök í markinu sem þeir skora þar sem ég ætla að hefja skyndisókn hjá okkur en fæ boltann í hælann og set hann á vondan stað. Það er hins vegar enginn að pæla í því núna eftir að Andri Fannar klíndi honum inn. Þetta var frábær endir á góðu kvöldi,“ sagði hann. Íslenski boltinn Landslið karla í körfubolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
„Nafni minn Andri Fannar bjargaði mér með þessu geggjaða sigurmarki og það er snilld að byrja strax á þremur stigum. Við getum klárlega spilað betur og ég sjálfur er þar ekkert undanskilinn. Við gerðum hins vegar nóg til að ná í sigur gegn sterkum andstæðingi,“ sagði Andri Lucas. „Ísak Andri gerði vel í að finna mig í markinu sem ég skoraði. Við höfum náð að tengjast vel á þeim skamma tíma sem við höfum verið saman hjá Norrköping og hann viss nákvæmlega hvar hann ætti að leggja hann. Þetta var vel gert hjá honum,“ sagði framherjinn um markið sem hann skoraði. „Ég geri svo leiðinleg mistök í markinu sem þeir skora þar sem ég ætla að hefja skyndisókn hjá okkur en fæ boltann í hælann og set hann á vondan stað. Það er hins vegar enginn að pæla í því núna eftir að Andri Fannar klíndi honum inn. Þetta var frábær endir á góðu kvöldi,“ sagði hann.
Íslenski boltinn Landslið karla í körfubolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira