Sjáðu mörkin úr hádramatískum sigri Íslands gegn Tékklandi Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 08:00 Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmark Íslands í leiknum með glæsilegu skoti í uppbótatíma seinni háfleiks. Vísir/Hulda Margrét U21 árs landslið Íslands og Tékklands í fótbolta mættust á Víkingsvelli í gær í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2025. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Frábær byrjun í undankeppninni hjá Íslenska liðinu en Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir með marki sínu undir lok fyrri hálfleiks. Stjörnumennirnir Eggert Aron Guðmundsson og Ísak Andri Sigurgeirsson unnu þá vel saman og Ísak Andri fann liðsfélaga sinn hjá Norrköping, Andra Lucas sem kláraði færið af stakri prýði. Eftir að hafa sýnt aga og vinnusemi í varnarleik sínum og átt fín upphlaup til þess að bæta öðru markinu við fékk íslenska liðið blauta tusku í andlitið þegar Tékkar jöfnuðu metin þegar skammt var eftir af venjulegum leiktíma. En þá var komið að þætti Andra Fannars Baldursson sem tryggði íslenska liðinu sigurinn með stórkostlegu marki í uppbótartíma leiksins. Andri Fannar klíndi boltanum upp í samskeytin og sigur Íslands staðreynd. Næsti leikur liðsins í undankeppni EM 2025 fer fram þann 17. október næstkomandi og er sá leikur gegn landsliði Litháen. Klippa: Dramatíkin allsráðandi í sigri Íslands á Tékklandi Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Andri Fannar: Fannst ég skulda liðinu þetta Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmark af dýrari gerðinni þegar íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla bar sigurorð af því tékkneska í undankeppni EM 2025 á Víkingsvellinum í dag. 12. september 2023 18:57 Andri Lucas: Við Ísak Andri strax farnir að tengja vel saman Andri Lucas Gujohnsen opnaði markareikning sinn í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri þegar liðið hafði betur gegn Tékklandi í Fossvoginum í kvöld. 12. september 2023 19:04 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Frábær byrjun í undankeppninni hjá Íslenska liðinu en Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir með marki sínu undir lok fyrri hálfleiks. Stjörnumennirnir Eggert Aron Guðmundsson og Ísak Andri Sigurgeirsson unnu þá vel saman og Ísak Andri fann liðsfélaga sinn hjá Norrköping, Andra Lucas sem kláraði færið af stakri prýði. Eftir að hafa sýnt aga og vinnusemi í varnarleik sínum og átt fín upphlaup til þess að bæta öðru markinu við fékk íslenska liðið blauta tusku í andlitið þegar Tékkar jöfnuðu metin þegar skammt var eftir af venjulegum leiktíma. En þá var komið að þætti Andra Fannars Baldursson sem tryggði íslenska liðinu sigurinn með stórkostlegu marki í uppbótartíma leiksins. Andri Fannar klíndi boltanum upp í samskeytin og sigur Íslands staðreynd. Næsti leikur liðsins í undankeppni EM 2025 fer fram þann 17. október næstkomandi og er sá leikur gegn landsliði Litháen. Klippa: Dramatíkin allsráðandi í sigri Íslands á Tékklandi
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Andri Fannar: Fannst ég skulda liðinu þetta Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmark af dýrari gerðinni þegar íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla bar sigurorð af því tékkneska í undankeppni EM 2025 á Víkingsvellinum í dag. 12. september 2023 18:57 Andri Lucas: Við Ísak Andri strax farnir að tengja vel saman Andri Lucas Gujohnsen opnaði markareikning sinn í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri þegar liðið hafði betur gegn Tékklandi í Fossvoginum í kvöld. 12. september 2023 19:04 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Andri Fannar: Fannst ég skulda liðinu þetta Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmark af dýrari gerðinni þegar íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta karla bar sigurorð af því tékkneska í undankeppni EM 2025 á Víkingsvellinum í dag. 12. september 2023 18:57
Andri Lucas: Við Ísak Andri strax farnir að tengja vel saman Andri Lucas Gujohnsen opnaði markareikning sinn í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri þegar liðið hafði betur gegn Tékklandi í Fossvoginum í kvöld. 12. september 2023 19:04