Segir Bretland orðið óþekkjanlegt á alþjóðavettvangi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. október 2023 09:06 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. EPA-EFE/JAVIER ETXEZARRETA / PEUE / Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segir að hann hafi áhyggjur af því að hvernig Bretland einangri sig á alþjóðavettvangi, að því er fram kemur á vef Guardian. Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“ Írland Bretland Brexit Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“
Írland Bretland Brexit Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira