Skotinn til bana í miðborg Kaupmannahafnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. október 2023 18:56 Árásarmannsins er enn leitað. Getty/Sergei Gapon 37 ára gamall karlmaður var skotinn til bana í miðborg Kaupmannahafnar upp úr klukkan 15.30 í dag. Árásarmaðurinn er ófundinn. Fórnarlamb skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi en fyrsta hjálp sjúkraliða á vettvangi reyndist árangurslaus. Maðurinn var skotinn mörgum skotum af stuttu færi nálægt aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Lögregla veit hver hinn látni er en hann er ekki talin vera „í beinum tengslum“ við glæpagengi, eins og Jesper Bangsgaard aðstoðaryfirlögregluþjónn komst að orði á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Tilefni árásarinnar, og hvort árásarmaðurinn og hinn látni hafi þekkst, liggur ekki fyrir samkvæmt Danska ríkisútvarpinu. Eins og fyrr segir leitar lögregla að árásarmanninum en lýst hefur verið eftir grannvöxnum manni sem sást fara af vettvangi á rafhlaupahjóli. Hann var í appelsínugulum jakka og með bláa tösku, sambærilegri þeirri sem sendlar nota, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Stóru svæði hefur verið lokað vegna rannsóknarinnar og þá hafa þyrlur verið nýttar til leitar. Ifm. skyderiet i Herholdtsgade/Nyropsgade har vi afspærret et større område, og vi beder alle respektere politiets anvisninger. For nuværende er det ikke muligt at afhente parkerede biler på Herholdtsgade ml. Vester Søgade og Vester Farimagsgade og på Nyropsgade ml....— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) October 19, 2023 Danmörk Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Sjá meira
Fórnarlamb skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi en fyrsta hjálp sjúkraliða á vettvangi reyndist árangurslaus. Maðurinn var skotinn mörgum skotum af stuttu færi nálægt aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Lögregla veit hver hinn látni er en hann er ekki talin vera „í beinum tengslum“ við glæpagengi, eins og Jesper Bangsgaard aðstoðaryfirlögregluþjónn komst að orði á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Tilefni árásarinnar, og hvort árásarmaðurinn og hinn látni hafi þekkst, liggur ekki fyrir samkvæmt Danska ríkisútvarpinu. Eins og fyrr segir leitar lögregla að árásarmanninum en lýst hefur verið eftir grannvöxnum manni sem sást fara af vettvangi á rafhlaupahjóli. Hann var í appelsínugulum jakka og með bláa tösku, sambærilegri þeirri sem sendlar nota, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Stóru svæði hefur verið lokað vegna rannsóknarinnar og þá hafa þyrlur verið nýttar til leitar. Ifm. skyderiet i Herholdtsgade/Nyropsgade har vi afspærret et større område, og vi beder alle respektere politiets anvisninger. For nuværende er det ikke muligt at afhente parkerede biler på Herholdtsgade ml. Vester Søgade og Vester Farimagsgade og på Nyropsgade ml....— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) October 19, 2023
Danmörk Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Sjá meira