Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:17 Þorleifur Þorleifsson. Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a> Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Sjá meira
Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a>
Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Sjá meira
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44