Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 07:00 Chet Holmgren og Sam Presti. NBA Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli