Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 07:00 Chet Holmgren og Sam Presti. NBA Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, les upp fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til hennar. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Klippa: Lögmál leiksins: Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi Bandaríkin vinna Ólympíuleikana 2024 Sérfræðingarnir gátu vart verið meira sammála og töldu svo upp stjörnurnar sem Bandaríkjamenn geta boðið upp á þegar leikarnir hefjast næsta sumar. Damian Lillard voru þau stærstu í sumar „Já, en hvort þau munu skipta mestu máli. Ég held að Jrue Holiday skiptin gætu verið þau sem skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Orri sem telur Boston Celtics vera að sækja betri leikmann en þeir höfðu í Marcus Smart. „Já þetta eru stærstu skiptin, ekki orð um það meir,“ bætti Tómas við. Báðir sérfræðingarnir voru sammála um að Chris Paul í Golden State Warriors hefðu samt verið skrítnustu skiptin. Victor Wembanyama verður varnarmaður ársins „Það er þannig að stóru mennirnir fá yfirleitt þessa styttu. Er stöðubróðir þinn að fara taka þetta,“ spurði Kjartan Atli og beindi spurningu sinni til Tómasar. „Hann mun verja töluvert af skotum og svo hefur maður líka séð hann standa á þriggja stiga línunni og stela boltanum af manni sem stendur á vítalínunni bara með því að teygja sig, ótrúlegt að fylgjast með þessu. Hann mun eiga flott einstaklingsaugnablik en í liði sem tapar 60 leikjum þá getur þú ekki verið valinn varnarmaður ársins.“ „Ég er sammála Tomma. Tölvunördarnir eru löngu búnir að taka yfir og þeir munu finna einhverskonar varnartölfræði liðsins sem verður of léleg,“ bætti Sigurður Orri við. Sam Presti er besti framkvæmdastjórinn í NBA „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi,“ sagði Kjartan Atli um framkvæmdastjóra Oklahoma City Thunder. Sérfræðingarnir voru þó ekki alveg jafn seldir. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum