Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 19:00 Mikael Egill kemur inn í A-landsliðshópinn að nýju. Alex Nicodim/Getty Images Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fyrr í dag var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby, gæti ekki gefið kost á sér í komandi leiki vegna meiðsla. Í hans stað kemur samherji hans hjá Lyngby í Danmörku, framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen, inn í hópinn en hann var upprunalega í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Nú hefur verið greint frá því að Mikael Anderson, leikmaður AGF í Danmörku, hafi einnig þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur nafni hans Mikael Egill sem var líkt og Andri Lucas í hóp U-21 árs landsliðsins. Mikael Egill á að baki 13 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á útivelli og um er að ræða síðustu tvo leiki Íslands í undankeppninni fyrir EM 2024. Mikael Neville Anderson er einnig meiddur og í hans stað kemur Mikael Egill Ellertsson. pic.twitter.com/R24VNAaiNV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 10, 2023 Portúgal er í 1. sæti með fullt hús stiga, Slóvakía kemur þar á eftir með 16 stig á meðan Ísland er í 4. sæti með 10 stig. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45 Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28 Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby, gæti ekki gefið kost á sér í komandi leiki vegna meiðsla. Í hans stað kemur samherji hans hjá Lyngby í Danmörku, framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen, inn í hópinn en hann var upprunalega í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Nú hefur verið greint frá því að Mikael Anderson, leikmaður AGF í Danmörku, hafi einnig þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur nafni hans Mikael Egill sem var líkt og Andri Lucas í hóp U-21 árs landsliðsins. Mikael Egill á að baki 13 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á útivelli og um er að ræða síðustu tvo leiki Íslands í undankeppninni fyrir EM 2024. Mikael Neville Anderson er einnig meiddur og í hans stað kemur Mikael Egill Ellertsson. pic.twitter.com/R24VNAaiNV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 10, 2023 Portúgal er í 1. sæti með fullt hús stiga, Slóvakía kemur þar á eftir með 16 stig á meðan Ísland er í 4. sæti með 10 stig.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45 Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28 Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45
Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28
Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31