Fimmtán ára piltur talinn hafa stungið jafnaldra sinn til bana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 09:04 Fimmtán ára piltur er grunaður um að hafa stungið jafnaldra sinn til bana síðdegis í gær. EPA/EMIL HELMS Fimmtán ára danskur piltur verður dreginn fyrir dómara í dag og yfirheyrður. Pilturinn er grunaður um að hafa stungið jafnaldra sinn til bana í bænum Grenaa á Jótlandi í gær. Pilturinn hefur verið ákærður fyrir manndráp. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Austur-Jótlandi að um korter í sex síðdegis í gær hafi lögreglu borist tilkynning um stunguárás á lestarstöðinni í Grenaa. Stuttu eftir útkall hafi nokkrar lögreglusveitir verið mættar á staðinn. Fimmtán ára gamall piltur hafi þar fundist illa særður og verið fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl en endurlífgunartilraunir ekki borið árangur. Í kjölfarið hafi lögregla lokað svæðið af og rannsókn hafist. Klukkan 19:10 hafi fimmtán ára gamall piltur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu. „Piltarnir tveir þekktust og svo virðist sem þeir hafi átt í útistöðum sem leiddu til einhvers konar uppgjörs á sunnudagskvöld. Engin tengsl eru talin við skipulagða glæpastarfsemi eða einhvers konar hópadeilur. Allt bendir til að deilur drengjanna tveggja hafi ágerst og endað á þennan hátt en rannsókn er enn stutt á veg kominn,“ er haft eftir rannsóknarlögreglumanninum Flemming Nørgaard í tilkynningu lögreglu. Pilturinn verður leiddur fyrir dómara í Randers klukkan 11 að dönskum tíma en þinghald verður lokað. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Austur-Jótlandi að um korter í sex síðdegis í gær hafi lögreglu borist tilkynning um stunguárás á lestarstöðinni í Grenaa. Stuttu eftir útkall hafi nokkrar lögreglusveitir verið mættar á staðinn. Fimmtán ára gamall piltur hafi þar fundist illa særður og verið fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl en endurlífgunartilraunir ekki borið árangur. Í kjölfarið hafi lögregla lokað svæðið af og rannsókn hafist. Klukkan 19:10 hafi fimmtán ára gamall piltur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu. „Piltarnir tveir þekktust og svo virðist sem þeir hafi átt í útistöðum sem leiddu til einhvers konar uppgjörs á sunnudagskvöld. Engin tengsl eru talin við skipulagða glæpastarfsemi eða einhvers konar hópadeilur. Allt bendir til að deilur drengjanna tveggja hafi ágerst og endað á þennan hátt en rannsókn er enn stutt á veg kominn,“ er haft eftir rannsóknarlögreglumanninum Flemming Nørgaard í tilkynningu lögreglu. Pilturinn verður leiddur fyrir dómara í Randers klukkan 11 að dönskum tíma en þinghald verður lokað.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira