Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2023 10:45 Boðað hefur verið til blaðamannafundar vegna aðgerða dönsku lögreglunnar í morgun í hádeginu í dag. Getty Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. Það var danska öryggislögreglan PET sem stóð fyrir aðgerðunum en ekki er ljóst að svo stöddu hver sé fjöldi handtekinna. Lögregluembætti víða um land hafa þó tekið þátt í aðgerðunum. Lögregla staðfestir í samtali við danska ríkisútvarpið að handtökur hafi farið fram meðal annars í vesturhluta Árósa þar sem aðallestarstöð borgarinnar hefur verið girt af og í Óðinsvéum. Kaupmannahafnarlögreglan og PET hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu vegna málsins. Viðbúnaðarstig í Danmörku vegna hryðjuverkaógnar er nú á fjórða stigi af fimm, en viðbúnaðarstig var hækkað í ágúst eftir að hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hvöttu til árása gegn Danmörku vegna fjölda atvika þar sem kveikt hafði verið í Kóraninum. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir stöðuna mjög alvarlega. „Þetta er eins alvarlegt og getur orðið. Ég er ánægð með störf yfirvalda, en þetta segir eitthvað um þá stöðu sem við stöndum frammi fyrir í Danmörku,“ segir Frederiksen í samtali við DR. Uppfært 12:50: Á blaðamannafundinum kom fram að þrír einstaklingar hafi verið handteknir í aðgerðunum í Danmörku í morgun og einn í Hollandi. Mennirnir erum grunaðir um að hafa unnið að skipulagningu hryðjuverka í Danmörku. Talsmaður lögreglu segir að mennirnir hafi tengsl við glæpasamtökin Loyal To Familia (LTF). Danmörk Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Það var danska öryggislögreglan PET sem stóð fyrir aðgerðunum en ekki er ljóst að svo stöddu hver sé fjöldi handtekinna. Lögregluembætti víða um land hafa þó tekið þátt í aðgerðunum. Lögregla staðfestir í samtali við danska ríkisútvarpið að handtökur hafi farið fram meðal annars í vesturhluta Árósa þar sem aðallestarstöð borgarinnar hefur verið girt af og í Óðinsvéum. Kaupmannahafnarlögreglan og PET hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu vegna málsins. Viðbúnaðarstig í Danmörku vegna hryðjuverkaógnar er nú á fjórða stigi af fimm, en viðbúnaðarstig var hækkað í ágúst eftir að hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hvöttu til árása gegn Danmörku vegna fjölda atvika þar sem kveikt hafði verið í Kóraninum. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir stöðuna mjög alvarlega. „Þetta er eins alvarlegt og getur orðið. Ég er ánægð með störf yfirvalda, en þetta segir eitthvað um þá stöðu sem við stöndum frammi fyrir í Danmörku,“ segir Frederiksen í samtali við DR. Uppfært 12:50: Á blaðamannafundinum kom fram að þrír einstaklingar hafi verið handteknir í aðgerðunum í Danmörku í morgun og einn í Hollandi. Mennirnir erum grunaðir um að hafa unnið að skipulagningu hryðjuverka í Danmörku. Talsmaður lögreglu segir að mennirnir hafi tengsl við glæpasamtökin Loyal To Familia (LTF).
Danmörk Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira