Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 22:56 Kristian Nökkvi í leik kvöldsins. ANP/Getty Images Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00