Margir á vergangi í nístingskulda eftir jarðskjálfta Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2023 08:48 Rúmlega 207 þúsund heimili eru sögð mjög skemmd og minnst fimmtán þúsund hús eru hrunin alfarið. AP/Ng Han Guan Skjálftinn var 6,2 stig og skall á skömmu fyrir miðnætti á mánudagskvöld. Íbúar Gansu og Qinghai-héraða í norðvesturhluta Kína flúðu heimili sín út í kuldann sem herjar nú á fólk í svæðinu en skjálftinn olli skemmdum á húsum, vegum, orkuinnviðum og olli skriðum og aurskriðum. Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Svæðið einkennist af miklu fjalllendi og hefur það komið niður á björgunarstarfi. Búið er að bjarga 78 manns úr rústum í Gansu en leitaraðgerðum var hætt í gærkvöldi. Óljóst er hvort enn sé leitað í Qinghai. Reuters segir minnst 131 látinn, 980 slasaða og sextán saknað eftir jarðskjálftann. Björgunarsveitir segja kuldann á svæðinu hættulegur fólki sem er á vergangi. Embættismenn í Gansu segja rúmlega 207 þúsund heimili í héraðinu hafa orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum og þar af hrundu nærri því fimmtán þúsund hús. CGTN, fjölmiðill í eigu yfirvalda í Kína, segir allt að áttatíu prósent húsa í einum bæ í Gansu hafa skemmst í jarðskjálftanum. Enn er hætta á stórum eftirskjálftum svo fólk þorir ekki inn í mikið skemmd hús. Leitað í aurskriðu sem féll eftir jarðskjálfta í Kína.AP/Zhang Long Margir hafa haldið til á opnum svæðum og brennt það sem hægt er til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig leitað í bíla eða tjöld sem send hafa verið á svæðið. Jarðskjálftar eru nokkuð algengir á þessu svæði í Kína og Tíbet en árið 2008 dóu nærri því sjötíu þúsund manns í Sichuan-héraði í Vesturhluta Kína. Þá dóu tæplega 2.700 manns í jarðskjálfta í Qinghai árið 2010. Í kjölfar þess að skólar og aðrar byggingar og leiddi það til átaks í að byggja hús sem eiga að standa betur af sér jarðskjálfta.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira