Fjárfestar selt í hlutabréfasjóðum fyrir meira en tíu milljarða á árinu
![Frá því að tilboð JBT í allt hlutafé Marel var fyrst lagt fram undir lok nóvember hefur Úrvalsvísitalan hækkað um tæplega 19 prósent.](https://www.visir.is/i/12A0D5A01E40FFD3669E785ED95C670998555A441B8C2CF17B0CCC008B8F14C9_713x0.jpg)
Þrátt fyrir viðsnúning á mörkuðum undir lok síðasta mánaðar þegar fréttir af mögulegu yfirtökutilboði í Marel bárust þá var ekkert lát á áframhaldandi útflæði fjármagns úr hlutabréfasjóðum. Á fyrstu ellefu mánuðum ársins hafa fjárfestar minnkað stöðu sína í slíkum sjóðum umtalsvert meira en allt árið 2022 en í tilfelli skuldabréfasjóða hefur útflæðið nærri þrefaldast.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/69FF442E5AF3AE95E34A33A8A93005D2C926F17B7033F867910368BAC78CC050_308x200.jpg)
Samruni Marels og JBT skynsamlegur ef skuldir aukast ekki verulega
Greinendur bandaríska fjárfestingarbankans William Blair telja að Marel og John Bean Technologies (JBT) séu nú nær því að hefja samrunaviðræður og um möguleika á „verulegum“ samlegðaráhrifum ef samningar nást.