Myndaveisla: Troðfullt hús þrátt fyrir leikinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 18:01 Margt var um manninn á opnun frönsku kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís. Patrik Onktovic Franska kvikmyndahátíðin opnaði með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöldið og fjöldi fólks lagði leið sína á Hverfisgötuna til að horfa á kvikmyndina L’Innocent (Hinn Saklausi) eftir Louis Garrell. Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic
Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira