Vel á annað hundrað erlendra sundkappa í Laugardalslaug Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:08 Anton Sveinn McKee, til vinstri, hafnaði í 2. sæti í kosningum um Íþróttamann ársins. Hann og Snorri Dagur, til hægri, munu synda 100m bringusund í úrslitum síðar í dag. Sundsamband ÍSlands Reykjavíkurleikarnir í sundi hófust í gær, föstudag, í Laugardalslaug og árangurinn lét ekki á sér standa. Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér. Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Sjá meira
Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér.
Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Sjá meira
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37
Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00