Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 17:40 Jóhann Berg Guðmundsson hefur borið fyrirliðaband Íslands að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira