„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 7. mars 2024 21:32 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. „Annars hefði þetta verið búið. Það er nóg eftir enn og þeir eru með innbyrðis á okkur og ég held að Tindastóll hafi unnið. Þetta er gríðarlegur léttir því þetta hefði eiginlega verið farið ef við hefðum ekki unnið hér í kvöld,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann í dag. Stjörnumenn voru yfirleitt hænufeti á undan og Arnar var ekki ánægður með varnarleikinn í fyrri hálfleiknum þar sem gestirnir skoruðu 50 stig. Hann sagðist eingöngu hafa rætt varnarleik í hálfleikspásunni. „Þeir gerðu líka bara vel og skutu boltanum mjög vel. Þetta er hörkulið og erfitt við þá að eiga. Það verður erfitt verkefni að reyna að ná þeim fyrir úrslitakeppnina.“ Stjörnumenn eru nú jafnir Hetti að stigum í Subway-deildinni. Höttur á eftir fjóra leiki, Stjarnan þrjá og Austanmenn eru með yfirhöndina í innbyrðisleikjum félaganna. „Við eigum bara úrslitaleiki eftir. Við eigum Álftanes í næstu viku og svo bikarhelgi eftir það. Við vorum svo sem búnir að setja þessa leiki sem við höfum tapað sem úrslitaleiki en við þurfum bara að reyna að finna leiðir til að vinna leiki. Það er það eina sem skiptir máli.“ Dagur Kár Jónsson og Arnþór Freyr Guðmundsson voru ekki með Stjörnunni í dag vegna meiðsla. Dagur Kár verður ekki meira með á tímabilinu og þá meiddist Júlíus Orri Ágústsson í leiknum í dag þegar hann lenti illa á öxlinni. „Ég held að Júlli sé allt í lagi. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og svo fékk hann þetta í ofanálag. Hann sagði við mig að hann gæti komið aftur inn á en ég ákvað að taka ekki sénsinn á því. Addú er bara í þessu heilahristingsdæmi og ég veit ekki meira um það. Ég held að Júlli verði fínn en ég veit ekki með Addú,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Subway-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
„Annars hefði þetta verið búið. Það er nóg eftir enn og þeir eru með innbyrðis á okkur og ég held að Tindastóll hafi unnið. Þetta er gríðarlegur léttir því þetta hefði eiginlega verið farið ef við hefðum ekki unnið hér í kvöld,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann í dag. Stjörnumenn voru yfirleitt hænufeti á undan og Arnar var ekki ánægður með varnarleikinn í fyrri hálfleiknum þar sem gestirnir skoruðu 50 stig. Hann sagðist eingöngu hafa rætt varnarleik í hálfleikspásunni. „Þeir gerðu líka bara vel og skutu boltanum mjög vel. Þetta er hörkulið og erfitt við þá að eiga. Það verður erfitt verkefni að reyna að ná þeim fyrir úrslitakeppnina.“ Stjörnumenn eru nú jafnir Hetti að stigum í Subway-deildinni. Höttur á eftir fjóra leiki, Stjarnan þrjá og Austanmenn eru með yfirhöndina í innbyrðisleikjum félaganna. „Við eigum bara úrslitaleiki eftir. Við eigum Álftanes í næstu viku og svo bikarhelgi eftir það. Við vorum svo sem búnir að setja þessa leiki sem við höfum tapað sem úrslitaleiki en við þurfum bara að reyna að finna leiðir til að vinna leiki. Það er það eina sem skiptir máli.“ Dagur Kár Jónsson og Arnþór Freyr Guðmundsson voru ekki með Stjörnunni í dag vegna meiðsla. Dagur Kár verður ekki meira með á tímabilinu og þá meiddist Júlíus Orri Ágústsson í leiknum í dag þegar hann lenti illa á öxlinni. „Ég held að Júlli sé allt í lagi. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og svo fékk hann þetta í ofanálag. Hann sagði við mig að hann gæti komið aftur inn á en ég ákvað að taka ekki sénsinn á því. Addú er bara í þessu heilahristingsdæmi og ég veit ekki meira um það. Ég held að Júlli verði fínn en ég veit ekki með Addú,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Subway-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum