Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 09:01 Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson kepptu í lokaþættinum af Heiðursstúkunni. S2 Sport Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann? Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann?
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira