Handteknir fyrir að fella tré sem leiddi til dauða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 21:32 Atvikið átti sér stað í Sorø á Sjálandi. Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi Þrír menn hafa verið handteknir í Sorø á Sjálandi í Danmörku fyrir að hafa fellt tré sem hafnaði á bíl 55 ára manns með þeim afleiðingum að hann lést. Politiken greinir frá því að lögreglan á gruni mennina um að hafa fellt tréð viljandi og þess vegna hafi þeir verið handteknir. Ekki liggur fyrir hvort eitthvað samband sé á milli hins látna og hinna þriggja handteknu. „Hann hefur eflaust verið á vitlausum stað á vitlausum tíma. Það hafði tragískar afleiðingar,“ hefur TV 2 eftir Kim Kliver yfirlögregluþjóni. Mennirnir þrír sem eru í haldi lögreglu eru ungir að árum en engar nánari upplýsingar um þá liggja fyrir. Vi kan nu meddele, at vi for kort tid siden har foretaget endnu en anholdelse i sagen fra Sorø. Efterforskningen pågår fortsat, og vi har i denne anledning ikke yderligere kommentarer til sagen. https://t.co/daQ2mOo27A— Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi (@SSJ_LFPoliti) March 13, 2024 Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið samkvæmt færslu sem suðursjálenska lögreglan birti á síðu sína á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Aðild hans að málinu er þó óljós. „Rannsóknin heldur áfram og við getum ekki tjáð okkur frekar um málið að svo stöddu.“ Danmörk Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Politiken greinir frá því að lögreglan á gruni mennina um að hafa fellt tréð viljandi og þess vegna hafi þeir verið handteknir. Ekki liggur fyrir hvort eitthvað samband sé á milli hins látna og hinna þriggja handteknu. „Hann hefur eflaust verið á vitlausum stað á vitlausum tíma. Það hafði tragískar afleiðingar,“ hefur TV 2 eftir Kim Kliver yfirlögregluþjóni. Mennirnir þrír sem eru í haldi lögreglu eru ungir að árum en engar nánari upplýsingar um þá liggja fyrir. Vi kan nu meddele, at vi for kort tid siden har foretaget endnu en anholdelse i sagen fra Sorø. Efterforskningen pågår fortsat, og vi har i denne anledning ikke yderligere kommentarer til sagen. https://t.co/daQ2mOo27A— Sydsjællands og Lolland-Falsters Politi (@SSJ_LFPoliti) March 13, 2024 Einn til viðbótar var handtekinn í tengslum við málið samkvæmt færslu sem suðursjálenska lögreglan birti á síðu sína á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Aðild hans að málinu er þó óljós. „Rannsóknin heldur áfram og við getum ekki tjáð okkur frekar um málið að svo stöddu.“
Danmörk Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent