Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 17:30 Júlíus Magnússon hefur spilað vel í Noregi og hjálpaði Fredrikstad að komast upp í efstu deild. fredrikstadfk.no Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024 HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024
HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira