Samfélagsmiðillinn X, áður Twitter, var að venju líflegur á leikdegi Íslands. Það sem byrjaði svo vel varð svo heldur súrt í síðari hálfleik þegar Úkraína sneri leiknum sér í vil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á meðan leik stóð.
Gummi Ben lýsti leiknum og var klár í bátana löngu áður en flautað var til leiks.
Áfram pic.twitter.com/Fk2OTTF3tJ
— Gummi Ben (@GummiBen) March 26, 2024
A nice sub-plot to the Ukraine v Iceland game tonight.
— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 26, 2024
Albert Guðmundsson up front for Iceland.
His dad, the excellent @GummiBen, will be commentating on the game for Icelandic tv.
In the semi-final he got to commentate on his son scoring a hat-trick!
"It's a dream," he says
Fólk var í mismunandi andlegu jafnvægi fyrir leik.
Fyrsti leikur Íslands á EM yrði 17 júní á Allianz Arena í München #Makeithappen
— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 26, 2024
Ég er byrjuð að svitna í lófunum hér í Wroclaw. Þetta verður langur en vonandi frábær dagur
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 26, 2024
The Redeem Team#fotboltinet #AfturáEM #Euro2024 pic.twitter.com/ANYUBBNIoN
— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2024
Vá hvað er gaman að vera hérna pic.twitter.com/t3oxbe1g83
— GUNN4R 4NDR345 (@GunnarAndreasK) March 26, 2024
Hákon Arnar Haraldsson sýndi ótrúleg tilþrif áður en Jón Dagur Þorsteinsson átti gott skot að marki.
Hákon er alveg https://t.co/OPqq9zXi4Y
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) March 26, 2024
Heyrðu við erum bara drulluflottir!
— Björn Teitsson (@bjornteits) March 26, 2024
Þetta er bara pjúra vibes. Age treystir á vibes.
— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 26, 2024
— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) March 26, 2024
Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir með mögnuðu marki.
Magnað mark! https://t.co/Gg7OuG1OYi
— Sportið á Vísi (@SportVisir) March 26, 2024
Mér finnst alltaf eins og Ísland eigi séns þegar Gummi Ben er að lýsa!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 26, 2024
Abrakadabert Guðmundsson https://t.co/eo6FQjL8Pz
— Jói Skúli (@joiskuli10) March 26, 2024
OMG!!!!!!
— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) March 26, 2024
Albert er bara úti í frímínútum
— Einar Guðnason (@EinarGudna) March 26, 2024
Þetta mark var eins og eitthvað svona FIFA svindl kjaftæðis mark
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 26, 2024
Albert er bara úti í frímínútum
— Einar Guðnason (@EinarGudna) March 26, 2024
Úkraína jafnaði en markið var dæmt af.
Ég er að horfa með Úkraínumönnum.
— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) March 26, 2024
Fékk smá samviskubit eftir rangstöðudóminn, sem var þó réttur, en þeir höfðu verið svo glaðir.
Sagði þeim að við styddum þá á annan hátt. pic.twitter.com/m3owOcvlAq
I for one have always loved VAR
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) March 26, 2024
Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu og hélt hreinu í fyrri hálfleik.
Hákon Ingi Valdimarsson. Gurdian of the vítateigur.
— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 26, 2024
Hákon Rafn er að gera svo mikið fyrir mig í markinu. Þvílíkt presence og öryggi, jú takk @RafnHakon
— Eva Ben (@evaben91) March 26, 2024
Sjáðu helvítis jökulinn loga pic.twitter.com/peFBnT322d
— Freyr S.N. (@fs3786) March 26, 2024
Virkilega fallegt að sjá að íslenska liðið er vel stutt í Wroclaw af þúsundum íslenskra forsetaframbjóðenda
— Árni Helgason (@arnih) March 26, 2024
Úkraína jafnaði metin snemma í síðari hálfleik.
verðum að elska það að suffera, negla svo einu i grillið a þeim
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) March 26, 2024
Æi komonn
— Adam Palsson (@Adampalss) March 26, 2024
Úkraína jafnaði metin snemma í síðari hálfleiks. Markið má sjá hér að neðan https://t.co/G2LpXNQfVz
— Sportið á Vísi (@SportVisir) March 26, 2024
Mykhailo Mudryk kom Úkraínu yfir þegar innan við tíu mínútur voru til leiksloka. Þar við sat, lokatölur 2-1 Úkraínu í vil.
2-1 fyrir Úkraínu þegar stutt er til leiksloka https://t.co/Txdi72tzwM
— Sportið á Vísi (@SportVisir) March 26, 2024
Þessi Mudryk lítur út eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002 pic.twitter.com/DkjpVnjwjh
— Árni Helgason (@arnih) March 26, 2024
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) March 26, 2024
Framtíðin er björt þó tapið hafi verið gríðarlega súrt.
Zinchenko er meira gimp en Bruno Fernandes.
— Andri Gunnarsson (@andrigunnars) March 26, 2024
Crap! Djöfull vorum við nálægt en svei mér þá ef þarna er ekki fætt lið sem græjar þetta bara næst. Björt framtíð með þessa pjakka.
— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) March 26, 2024
Fengum hrikalega geópólitískt tricky leikjaprógramm. Spiluðum þetta eins og sannir diplómatar, unnum Ísrael og töpuðum fyrir Úkraínu
— Árni Helgason (@arnih) March 26, 2024
Gríðarleg sárt að þetta endi svona. Mikið hrós hins vegar á liðið, allt annað að sjá til þess heldur en í síðustu verkefnum. Tek undir með Gumma, nú er það bara næsta stórmót.
— saevar petursson (@saevarp) March 26, 2024
Jæja, það að við komumst ekki á EM dregur væntanlega eitthvað úr einkaneyslunni og minnkar þannig verðbólguþrýsting og lækkar þarmeð húsnæðislánin... #glasiðerhálffullt
— Stefán Pálsson (@Stebbip) March 26, 2024