Engin innstæða í Tékklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:31 Kristall Máni skoraði mark Íslands í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira