Hagnaður Stefnis minnkaði um ellefu prósent eftir sveiflukennt ár á mörkuðum
![Jón Finnbogason, framkvæmdastjóri Stefnis.](https://www.visir.is/i/3758DA71DE4B616F1664E0DB57BCFC62A1A675BF0B650B68335F1F9BA6C49344_713x0.jpg)
Sjóðastýringarfyrirtækið Stefnir, sem er í eigu Arion banka, skilaði um 1.095 milljóna króna hagnaði í fyrra og dróst hann saman um meira en ellefu prósent en eignir í stýringu minnkuðu jafnframt lítillega á ári sem einkenndist af sveiflum á verðbréfamörkuðum. Innlausnir hjá fjárfestum í stærsta innlenda hlutabréfasjóði landsins voru samtals tæplega 2,5 milljarðar á síðasta ári.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C8B0C7BB201E7E84DE1CA5347D94D5D80DDB40100222698830978A03E6C89C91_308x200.jpg)
Arion hyggst stórauka eignir í stýringu og skoðar að stofna fasteignafélag
Arion banki, sem er með leiðandi stöðu á eignastýringarmarkaði, stefnir á að auka eignir í stýringu samstæðunnar um meira en fjörutíu prósent á næstu fimm árum. Þá hefur bankinn hefur til skoðunar að stofna fasteignafélag á íbúðamarkaði sem mögulega yrði skráð í Kauphöll.