„Þegar þú ferð inn á bókasafn og ferð að klappa og góla þá heyrist hátt“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. apríl 2024 22:39 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, er fullur bjartsýni fyrir næsta leik á Egilsstöðum Vísir/Hulda Margrét Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var nokkuð brattur þrátt fyrir tap í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni efstu deildar en Valsmenn fóru með sigur af hólmi í leik kvöldsins, 94-75. Skýringarnar á tapinu voru klassískar. Hattarmenn fóru út úr því sem þeir ætluðu að gera og öflugir andstæðingar nýttu sér flest mistök Hattar. „Ósáttur með svona kafla hjá okkur í leiknum. Við förum aðeins út úr því sem við ætluðum að gera. Það eru jákvæðar syrpur en svo stakir kaflar þar sem þeir taka of löng áhlaup þar sem við förum út úr hlutunum og missum tök á því sem við ætlum að vera að gera. Það er bara munurinn á móti mjög góðu liði. Þá refsa þeir bara um leið og það eru bara hlutir sem við þurfum að laga fyrir næsta.“ Höttur byrjaði leikinn af krafti en misstu svolítið dampinn þegar á leið. Viðar taldi þó að ekki væri margt sem hann þyrfti að breyta í leik liðsins fyrir næsta leik. „Við þurfum einhvern veginn aðeins að skerpa á fókusnum. Kannski hátt spennustig sem verður til þess að við missum aðeins fókus og þess háttar á augnablikum sem þeir nýta sér mjög vel í flest öll skipti. Það er bara eitthvað sem við þurfum að skerpa á og jafnvel kannski breyta einhverju smotteríi. Annars þurfum við bara aðeins að mannast og vera klárir.“ Það má kannski segja að leikmenn Hattar þurfi nú að taka út mikinn þroska á stuttum tíma. „Inni á körfuboltavellinum já. Menn eru kannski með líkamlegan og andlegan þroska einhversstaðar annarsstaðar í einhverjum lífsárum. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur sem lið og allar þessar klisjur sem að við höfum verið að gera og ég hef fulla trú á því að við komum klárir í áskorunina á sunnudaginn.“ Það vakti athygli að stuðningsmenn Hattar voru miklu háværari en stuðningsmenn Vals, þrátt fyrir að vera töluvert færri í stúkunni. Viðar sagðist ekki gera ráð fyrir neinu öðru en að það yrði rífandi stemming á Egilsstöðum og notaði tækifærið og skaut létt á stemminguna á Hlíðarenda. „Það ætla ég rétt að vona. Við hefðum kannski búist við fleirum frá okkur en voru hérna en „þegar þú ferð inn á bókasafn og ferð að klappa og góla þá heyrist hátt í þér.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Skýringarnar á tapinu voru klassískar. Hattarmenn fóru út úr því sem þeir ætluðu að gera og öflugir andstæðingar nýttu sér flest mistök Hattar. „Ósáttur með svona kafla hjá okkur í leiknum. Við förum aðeins út úr því sem við ætluðum að gera. Það eru jákvæðar syrpur en svo stakir kaflar þar sem þeir taka of löng áhlaup þar sem við förum út úr hlutunum og missum tök á því sem við ætlum að vera að gera. Það er bara munurinn á móti mjög góðu liði. Þá refsa þeir bara um leið og það eru bara hlutir sem við þurfum að laga fyrir næsta.“ Höttur byrjaði leikinn af krafti en misstu svolítið dampinn þegar á leið. Viðar taldi þó að ekki væri margt sem hann þyrfti að breyta í leik liðsins fyrir næsta leik. „Við þurfum einhvern veginn aðeins að skerpa á fókusnum. Kannski hátt spennustig sem verður til þess að við missum aðeins fókus og þess háttar á augnablikum sem þeir nýta sér mjög vel í flest öll skipti. Það er bara eitthvað sem við þurfum að skerpa á og jafnvel kannski breyta einhverju smotteríi. Annars þurfum við bara aðeins að mannast og vera klárir.“ Það má kannski segja að leikmenn Hattar þurfi nú að taka út mikinn þroska á stuttum tíma. „Inni á körfuboltavellinum já. Menn eru kannski með líkamlegan og andlegan þroska einhversstaðar annarsstaðar í einhverjum lífsárum. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur sem lið og allar þessar klisjur sem að við höfum verið að gera og ég hef fulla trú á því að við komum klárir í áskorunina á sunnudaginn.“ Það vakti athygli að stuðningsmenn Hattar voru miklu háværari en stuðningsmenn Vals, þrátt fyrir að vera töluvert færri í stúkunni. Viðar sagðist ekki gera ráð fyrir neinu öðru en að það yrði rífandi stemming á Egilsstöðum og notaði tækifærið og skaut létt á stemminguna á Hlíðarenda. „Það ætla ég rétt að vona. Við hefðum kannski búist við fleirum frá okkur en voru hérna en „þegar þú ferð inn á bókasafn og ferð að klappa og góla þá heyrist hátt í þér.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum