Ósáttur með dómara leiksins: „Eins og að spila gegn fjórtán mönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:10 Antonio í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN „Augljóslega svekktir, sýndum þeim of mikla virðingu í síðustu viku en sýndum þeim hvað við gátum í kvöld,“ sagði markaskorari West Ham United, Michail Antonio, um niðurstöðu kvöldsins en West Ham gerði 1-1 jafntefli við hið ósigrandi lið Bayer Leverkusen í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Leverkusen vann hins vegar fyrri leikinn örugglega 2-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Roma. „Mér leið eins og það hafi ekki ein ákvörðun fallið með mér í leiknum, var orðinn frekar pirraður. Okkur fannst við eiga meira skilið en svona er fótbolti, stundum falla ákvarðanirnar ekki með þér. Við höldum áfram, viljum byggja á þessu og komast í Evrópudeildina aftur á næstu leiktíð.“ „Við spiluðum vel, fengum þónokkur færi. Auðvitað eru þeir með hágæða lið en ég er svekktur yfir frammistöðu okkar í síðustu viku, við sýndum þeim alltof mikla virðingu.“ Um ákvarðanirnar sem féllu ekki með honum: „Leið ekki eins og við værum að spila gegn 11 mönnum, það leið eins og þú værir að spila gegn 13-14. Maður verður bara að halda áfram og reyna fá ákvarðanirnar til að falla með þér. Þær gerðu það bara ekki í kvöld. Við höldum áfram að spila okkar leik og vera fagmannlegir. „Við erum mjög stoltir, að áorka það sem við höfum áorkað undanfarin fjögur ár hefur verið ótrúlegt. Fjögur ár í röð þar sem við erum í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni, mér hefði aldrei dottið það í hug,“ sagði Antonio að lokum. Ekki sáttur.EPA-EFE/ANDY RAIN
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira