„Þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup í deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 22:45 Van Dijk eftir leik kvöldsins. EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA „Fyrst af öllu vil ég hrósa Atalanta. Við vorum slakir í síðustu viku og þeir spiluðu vel. Atalanta átti skilið að fara áfram því við gerðum hlutina alltof erfiða fyrir okkur,“ sagði Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Liverpool vann leik liðanna í Bergamo 1-0 þökk sé vítaspyrnu frá Mohamed Salah snemma leiks en Atalanta vann leik liðanna á Anfield 3-0 og er komið í undanúrslit þar sem það mætir Marseille. Walking Alone pic.twitter.com/tlqmpyMBZz— Atalanta BC (@ataalannta) April 18, 2024 „Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn baráttuanda. Þetta var framför en raunveruleikinn er sá að við erum fallnir úr leik en þurfum að jafna okkur fljótt þar sem við ferðumst til Lundúna á laugardag.“ „Við gerðum hvað við gátum og fengum tækifærin. Stundum reyndum við að gera hlutina of hratt þar sem allir vildu skora annað og þriðja markið. Allt í allt var þetta ekki nægilega gott. Við erum vonsviknar að vera fallnir úr leik þar sem við vildum virkilega vinna þessa keppni.“ „Við unnum í kvöld og við héldum hreinu svo það er hægt að taka eitthvað jákvætt með sér,“ sagði Van Dijk en Liverpool spilar gegn Fulham á sunnudag. „Þetta er slæm tilfinning núna en við þurfum að lyfta okkur aftur upp. Við höfum farið í gegnum erfið augnablik saman. Nú er mikilvægast að við sýnum þroska, samheldni og fagmennsku svo við séum klárir á sunnudag því það verður erfiður leikir. Allir þurfa að vera klárir andlega og líkamlega.“ „Við þurfum á öllum að halda fyrir loka áhlaup á deildina. Vonandi verður stuðningsfólk okkar þarna með okkur því við þurfum á þeim að halda sem aldrei fyrr því allt er enn hægt,“ sagði Van Dijk að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira