Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 21:03 Matteo Ruggeri fagnar marki sínu í kvöld vísir/Getty Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira
Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira