Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 16:00 Garðsstól var kastað í átt að sjónvarpsmönnum. Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti Tékkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn.
Fótbolti Tékkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira