Nýtt bóluefni gegn sortuæxlum helmingar líkur á endurkomu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 11:29 Þeir sem eru með marga fæðingarbletti ættu að fara reglulega í blettaskoðun. Getty Nýtt mRNA bóluefni gegn sortuæxlum, sem er sérsniðið að hverjum sjúklingi fyrir sig, helmingar líkurnar á dauða og endurkomu krabbameinsins. Vísindamenn segja niðurstöðurnar afar ánægjulegar og enn eitt skrefið í spennandi þróun nýrra krabbameinslyfja. Um er að ræða niðurstöður lyfjaprófana þar sem 157 sjúklingar með há-áhættu sortuæxli fengu ýmist bóluefni og ónæmislyfið pembrolizumab eða bara pembrolizumab. Áhættan hjá þeim sem fengu bæði dróst saman úr 50 prósent í 25 prósent. Greint var frá því á ársfundi American Society of Clinical Oncology í Chicago að í prófununum hefðu 74,8 prósent þeirra sem fengu bóluefnið og pembrolizumab ekki greinst aftur eftir 2,5 ár en 55,6 prósent þeirra sem fengu aðeins pembrolizumab. Krabbameinssérfræðingurinn Georgina Long segir að enn eigi eftir að sjá hvort niðurstöðurnar halda eftir fimm til tíu ár en flestir sem greinist aftur með sortuæxli geri það innan tveggja ára. Samkvæmt Guardian greinast um 150 þúsund manns með sortuæxli árlega. Önnur rannsókn sem kynnt var á ársfundi ASCO leiddi í ljós að notkun bóluefnis sem gefið var til að örva ónæmiskerfi sjúklinga með brjóstakrabbamein fyrir aðgerð jók lífslíkur þeirra töluvert. Af þeim sem fengu bóluefnið var 81 prósent á lífi og laust við krabbamein eftir sjö ár, samanborið við 65 prósent sem fengu ekki bóluefnið. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Vísindamenn segja niðurstöðurnar afar ánægjulegar og enn eitt skrefið í spennandi þróun nýrra krabbameinslyfja. Um er að ræða niðurstöður lyfjaprófana þar sem 157 sjúklingar með há-áhættu sortuæxli fengu ýmist bóluefni og ónæmislyfið pembrolizumab eða bara pembrolizumab. Áhættan hjá þeim sem fengu bæði dróst saman úr 50 prósent í 25 prósent. Greint var frá því á ársfundi American Society of Clinical Oncology í Chicago að í prófununum hefðu 74,8 prósent þeirra sem fengu bóluefnið og pembrolizumab ekki greinst aftur eftir 2,5 ár en 55,6 prósent þeirra sem fengu aðeins pembrolizumab. Krabbameinssérfræðingurinn Georgina Long segir að enn eigi eftir að sjá hvort niðurstöðurnar halda eftir fimm til tíu ár en flestir sem greinist aftur með sortuæxli geri það innan tveggja ára. Samkvæmt Guardian greinast um 150 þúsund manns með sortuæxli árlega. Önnur rannsókn sem kynnt var á ársfundi ASCO leiddi í ljós að notkun bóluefnis sem gefið var til að örva ónæmiskerfi sjúklinga með brjóstakrabbamein fyrir aðgerð jók lífslíkur þeirra töluvert. Af þeim sem fengu bóluefnið var 81 prósent á lífi og laust við krabbamein eftir sjö ár, samanborið við 65 prósent sem fengu ekki bóluefnið.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira