„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 21:20 Hákon Arnar eltir Xavi Simons, einn af markaskorurum Hollands í kvöld. Andre Weening//Getty Images „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira