„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ Sverrir Mar Smárason skrifar 19. júní 2024 21:40 Hallgrímur Mar skoraði fyrir KA í dag. Vísir/Hulda Margrét KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. „Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum. Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
„Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum.
Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38