„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ Sverrir Mar Smárason skrifar 19. júní 2024 21:40 Hallgrímur Mar skoraði fyrir KA í dag. Vísir/Hulda Margrét KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. „Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum. Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum.
Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38