Nik: Þær voru fastar fyrir eins og sást þegar Agla María meiddist Andri Már Eggertsson skrifar 20. júní 2024 21:28 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tapaði 2-1 á útivelli gegn Víkingi í 9. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á tímabilinu og Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir leik. „Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sjá meira
„Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sjá meira