Nik: Þær voru fastar fyrir eins og sást þegar Agla María meiddist Andri Már Eggertsson skrifar 20. júní 2024 21:28 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tapaði 2-1 á útivelli gegn Víkingi í 9. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á tímabilinu og Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir leik. „Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
„Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti