Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:16 Andri Fannar og félagar flugu áfram. Elfsborg Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira