Vindmyllugarður, stóra kókaínmálið og hrist upp í matvörumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur. Við ræðum við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, um framkvæmdina í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira
Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Sjá meira