„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 10. október 2024 21:55 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. „Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“ Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“
Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira