Vill friðargæsluliðið út úr Suður-Líbanon strax Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2024 13:15 Friðargæsluliðar á brynvörðum bíl á landamærum Líbanons og Ísraels. Fimm þeirra hafa særst í árásum Ísraela frá því í síðustu viku. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísraels krefst þess að framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna dragi friðargæslulið þeirra frá Líbanon nú þegar. Tugir ríkja hafa fordæmt árásir Ísraela á friðargæsluliðana undanfarna daga. Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær. Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær.
Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira