Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Arnar Skúli Atlason skrifar 31. október 2024 22:10 Viðar Örn Hafsteinsson veit ekki hvað vandamálið er hjá sínum mönnum í Hetti en þeir hafa tapað þremur leikjum í röð. vísir / anton brink Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. „Bara svekktur, mjög svekktur og pirraður yfir frammistöðu okkar bæði í dag og svona uppá síðkastið, það er svona minn höfuðverkur núna,“ sagði Viðar eftir leik. Höttur vann fyrstu tvo leikina í vetur en seinustu þrír leikir hafa ekki verið góðir og liðið fengið stóra skelli. „Liðsframlagið, ekki hægt að benda á erlenda leikmenn, þetta eru leikmenn Hattar og þeir standa sig misvel, byrjum illa, það er eitthvað, kannski er það byrjunarliðið, kannski er það eitthvað í undirbúningnum frá mér, það sem ég held að við þurfum að gera núna, byrja á mér við þurfum að líta inn á við, hvað getum við gert í að byrja að taka fyrsta skrefið að snúa þessu við aftur, það er ekki hætt við að Höttur á Egilsstöðum tapi körfuboltaleik en frammistaðan er vonbrigði.“ Vandamál á báðum endum vallarins Viðar gat ekki bent á augljóst vandamál en það var mikið að í dag. „Ef ég gæti sagt þér akkúrat núna hvert vandamálið er, þá væri auðveldara að gera það, það er eitthvað svona hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins, það er ekki þannig að það breytist á einni viku að menn séu góðir að kasta og grípa og hitta í körfuna og svo vakna menn daginn eftir og verða lélegir í því, þetta er svona andlegs eðlis það er bjútíið að vera í liðsiþrótt svona samstaða og finna leiðir og menn koma með hugmyndir, hvernig ætlum við að vinna okkur í átt að þessu, það er eitthvað sem við ætlum að sameinast um núna og finna leiðir og prófa þær og þróa okkur áfram, því að brekkan er svolítið brött núna og éljagangur og rok í andlitið en við sem heildin við vinnum okkur út úr þessu ég hef engar áhyggjur af því, hversu snemma ég veit það ekki.“ Viðar bætti við að Matej Karlovic væri meiddur og hvort hann myndi snúa tilbaka eftir landsleikjafrí eða eftir áramót væri ekki vitað. Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
„Bara svekktur, mjög svekktur og pirraður yfir frammistöðu okkar bæði í dag og svona uppá síðkastið, það er svona minn höfuðverkur núna,“ sagði Viðar eftir leik. Höttur vann fyrstu tvo leikina í vetur en seinustu þrír leikir hafa ekki verið góðir og liðið fengið stóra skelli. „Liðsframlagið, ekki hægt að benda á erlenda leikmenn, þetta eru leikmenn Hattar og þeir standa sig misvel, byrjum illa, það er eitthvað, kannski er það byrjunarliðið, kannski er það eitthvað í undirbúningnum frá mér, það sem ég held að við þurfum að gera núna, byrja á mér við þurfum að líta inn á við, hvað getum við gert í að byrja að taka fyrsta skrefið að snúa þessu við aftur, það er ekki hætt við að Höttur á Egilsstöðum tapi körfuboltaleik en frammistaðan er vonbrigði.“ Vandamál á báðum endum vallarins Viðar gat ekki bent á augljóst vandamál en það var mikið að í dag. „Ef ég gæti sagt þér akkúrat núna hvert vandamálið er, þá væri auðveldara að gera það, það er eitthvað svona hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins, það er ekki þannig að það breytist á einni viku að menn séu góðir að kasta og grípa og hitta í körfuna og svo vakna menn daginn eftir og verða lélegir í því, þetta er svona andlegs eðlis það er bjútíið að vera í liðsiþrótt svona samstaða og finna leiðir og menn koma með hugmyndir, hvernig ætlum við að vinna okkur í átt að þessu, það er eitthvað sem við ætlum að sameinast um núna og finna leiðir og prófa þær og þróa okkur áfram, því að brekkan er svolítið brött núna og éljagangur og rok í andlitið en við sem heildin við vinnum okkur út úr þessu ég hef engar áhyggjur af því, hversu snemma ég veit það ekki.“ Viðar bætti við að Matej Karlovic væri meiddur og hvort hann myndi snúa tilbaka eftir landsleikjafrí eða eftir áramót væri ekki vitað.
Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira