Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:54 Það er óhætt að segja að fyrrverandi markamaskínan Craig Bellamy, núverandi landsliðsþjálfari Wales sé hrifinn af Orra Steini, framherja íslenska landsliðsins Vísir/Samsett mynd Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira
Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira