Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2024 07:37 Vel er fylgst með Yi Peng 3, sem hefur legið við akkeri í Kattergat frá 19. nóvember. AP/Ritzau Scanpix/Mikkel Berg Stjórnvöld í Svíþjóð hafa formlega óskað eftir samvinnu Kínverja við að komast til botns í því hvernig tveir neðansjávarstrengir skemmdust í Eystrasalti. Strengirnir liggja á milli Svíþjóðar og Litháen annars vegar og Finnlands og Þýskalands hins vegar. Báðir skemmdust 17. nóvember síðastliðinn, á svæði innan sænskrar lögsögu. Wall Street Journal greindi frá því að rannsakendur grunaði að áhöfn kínverska skipsins Yi Peng 3, sem sigldi yfir strengina á sama tíma, hefði unnið skemmdir á þeim með því að draga akkeri skipsins eftir sjávarbotninum. Um viljaverk hafi verið að ræða. Yfirvöld hafa þó ekki staðfest fregnirnar, né heldur slegið því á föstu að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Sérfærðingar segja kenninguna hins vegar rökrétta, þar sem engar sprengingar sáust á skjálftamælum, líkt og gerðist þegar skemmdarverk voru unnin á Nord Stream 1 og 2 í september árið 2022. Ulf Kristerson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segist ekki eiga von á öðru en samvinnu frá kínverskum stjórnvöldum. Hann segist vilja fara varlega í að saka neinn um neitt, á meðan rannsókn er ólokið. Svíþjóð Kína Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Strengirnir liggja á milli Svíþjóðar og Litháen annars vegar og Finnlands og Þýskalands hins vegar. Báðir skemmdust 17. nóvember síðastliðinn, á svæði innan sænskrar lögsögu. Wall Street Journal greindi frá því að rannsakendur grunaði að áhöfn kínverska skipsins Yi Peng 3, sem sigldi yfir strengina á sama tíma, hefði unnið skemmdir á þeim með því að draga akkeri skipsins eftir sjávarbotninum. Um viljaverk hafi verið að ræða. Yfirvöld hafa þó ekki staðfest fregnirnar, né heldur slegið því á föstu að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Sérfærðingar segja kenninguna hins vegar rökrétta, þar sem engar sprengingar sáust á skjálftamælum, líkt og gerðist þegar skemmdarverk voru unnin á Nord Stream 1 og 2 í september árið 2022. Ulf Kristerson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segist ekki eiga von á öðru en samvinnu frá kínverskum stjórnvöldum. Hann segist vilja fara varlega í að saka neinn um neitt, á meðan rannsókn er ólokið.
Svíþjóð Kína Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira