Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 14:02 Bayanda Walaza, Shaun Maswanganyi, Bradley Nkoana og Akani Simbine fagna saman silfurverðlaunum suður-afríska boðshlaupslandsliðsins á ÓL í París. Getty/Mustafa Yalcin Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira
Suður-Afríka varð fyrsta Afríkuþjóðin til að halda heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2010 og nú vilja Suður-Afríkumenn halda Sumarólympíuleikana fyrstir Afríkuþjóða árið 2036. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Los Angeles 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Alþjóða Ólympíunefndin staðfesti í vikunni að viðræður hafi farið fram milli fulltrúa hennar og fulltrúa íþróttayfirvalda í Suður-Afríku. Þar fengu Suður-Afríkumenn að vita hvað þarf til svo þeir geti sótt um en samkeppnin verður örugglega hörð og miklu þarf að kosta til með slíku framboði. Alþjóða Ólympíunefndin sagði líka í tilkynningu sinni að það séu meira en tíu þjóðir áhugasamar um að fá að halda sumarólympíuleikana eftir tólf ár. Það hefur verið fjallað um möguleg framboð frá Indónesíu, Istanbul í Tyrklandi, Santiago í Síle en einnig er orðrómur um að Egyptar, Suður-Kóreumenn, Kanadamenn, Katarar, Sádi-Arabar, Ungverjar, Ítalir og jafnvel Danir vilji halda leikana. South Africa is now officially an Interested Party in the possibility of hosting the 2036 Olympic Games.https://t.co/a5iq72byOo— BusinessTech (@BusinessTechSA) November 28, 2024
Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira