Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:49 Lilja Alfreðsdóttir er starfandi menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Ellefu einkareknir, sstaðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fá úthlutað styrkjum frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu og innviðaráðuneytinu. Alls voru til úthlutunar 12,5 milljónir sem skiptast jafnt á milli allra miðla sem sóttu um og fær hver þeirra 1.136.363 krónur í sinn hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins. Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins.
Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira