Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2024 10:30 Mótherjar Íslands í undankeppni HM spila væntanlega á nýju, blönduðu grasi á Laugardalsvelli en þar standa framkvæmdir yfir. vísir/Hulda Margrét Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó
A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti