Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. desember 2024 14:39 Ætli Jódís eða Gísli Rafn verði forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu? Eða einhver annar? Vísir/Vilhelm Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og 39 sóttu um starfið, en fimmtán drógu umsókn sína til baka. Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“ Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“
Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira