Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:02 Ruben Amorim veit að starf þjálfarans er aldrei öruggt. Marc Atkins/Getty Images Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira