„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 21:02 Mohamed Salah einbeitir sér að titilbaráttunni. Jan Kruger/Getty Images Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. Salah skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Liverpool í kvöld og Egyptinn er nú kominn með 17 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu. Í aðeins 18 leikjum. Þetta var einnig áttundi leikurinn á tímabilinu þar sem Salah bæði skorar og leggur upp. „Ég er ánægður með úrslitin. Við skoruðum snemma og vorum betri allan leikinn,“ sagði Salah í viðtali eftir sigurinn gegn West Ham. Framtíð Salah er hins vegar í lausu lofti, en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn má því byrja að ræða við önnur erlend félög strax 1. janúar, en sjálfur segist hann ekki vera að hugsa um það á þessari stundu. „Það eina sem ég er að hugsa um er að Liverpool vinni titilinn og ég vil vera hluti af því,“ sagði Salah. „Ég mun gera mitt besta fyrir liðið svo við getum unnið deildina. Það eru nokkur lið sem eru að elta okkur og við þurfum að halda einbeitingu.“ „Ég er bara að reyna að njóta þess að spila. Við komum hingað til að ná í úrslit og ég vildi leggja mitt af mörkum í leiknum, en ég er eiginlega hungraður í meira.“ Að lokum var Salah spurður beint út í hvernig samningaviðræður við Liverpool væru að ganga. Hann gaf lítið upp í þeim málum. „Við erum langt frá því að fara að ræða það. Ég vil ekki gefa neitt upp í fjölmiðlum á þessari stundu.“ Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Salah skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Liverpool í kvöld og Egyptinn er nú kominn með 17 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu. Í aðeins 18 leikjum. Þetta var einnig áttundi leikurinn á tímabilinu þar sem Salah bæði skorar og leggur upp. „Ég er ánægður með úrslitin. Við skoruðum snemma og vorum betri allan leikinn,“ sagði Salah í viðtali eftir sigurinn gegn West Ham. Framtíð Salah er hins vegar í lausu lofti, en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Egyptinn má því byrja að ræða við önnur erlend félög strax 1. janúar, en sjálfur segist hann ekki vera að hugsa um það á þessari stundu. „Það eina sem ég er að hugsa um er að Liverpool vinni titilinn og ég vil vera hluti af því,“ sagði Salah. „Ég mun gera mitt besta fyrir liðið svo við getum unnið deildina. Það eru nokkur lið sem eru að elta okkur og við þurfum að halda einbeitingu.“ „Ég er bara að reyna að njóta þess að spila. Við komum hingað til að ná í úrslit og ég vildi leggja mitt af mörkum í leiknum, en ég er eiginlega hungraður í meira.“ Að lokum var Salah spurður beint út í hvernig samningaviðræður við Liverpool væru að ganga. Hann gaf lítið upp í þeim málum. „Við erum langt frá því að fara að ræða það. Ég vil ekki gefa neitt upp í fjölmiðlum á þessari stundu.“
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira