Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 22:30 „Hjálp!“ Carl Recine/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“ Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira