Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 12:47 Shai Gilgeous-Alexander fór mikinn gegn Boston Celtics. getty/Joshua Gateley Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025 NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins