Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Siggeir Ævarsson skrifar 19. janúar 2025 09:02 Bandaríski rithöfundurinn John Green er einlægur aðdáandi Wimbledon Twitter@AFCWimbledon Félagaskipti í ensku D-deildinni rata ekki oft í íslenska fjölmiðla, nema kannski þegar íslenskir leikmenn eiga í hlut, en sagan á bakvið hvernig Marcus Browne varð leikmaður Wimbledon er lyginni líkust og vert að greina frá henni nánar. Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira