Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2025 13:31 Guðbjörg Sverrisdóttir fór yfir litríkan feril sinn í viðtali sem nú má sjá í heild sinni á Vísi. Stöð 2 Sport Guðbjörg Sverrisdóttir varð í vikunni leikjahæsti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta. Hún settist niður með Herði Unnsteinssyni og tæpti á því helsta á átján ára ferli. Guðbjörg bætti leikjamet Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur þegar hún spilaði með Val gegn Aþenu í Bónus-deildinni í vikunni. Hún hafði sjálf ekkert verið að telja leikina þegar hún komst að því að hún hefði jafnað leikjametið í leik við Hauka á dögunum. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir Haukaleikinn. Þá var ég að skrolla á Facebook og tók eftir því hjá Stattnördunum að þetta hefði verið að gerast. Það var kannski eini ljósi punkturinn hjá mér það kvöld. Þetta er mjög gaman,“ segir Guðbjörg sem er hvergi nærri hætt að spila: „Ég er enn bara 25 ára í anda svo ég hef ekki tekið eftir því hvað þetta hefur verið langur tími,“ segir Guðbjörg. Hún hóf meistaraflokksferilinn tímabilið 2006-07 og varð þá Íslandsmeistari með systur sinni, Helenu, undir handleiðslu Ágústs Björgvinssonar. „Ég byrjaði að æfa með þeim haustið 2006, ekki orðin 14 ára. Mér fannst þær allar svo mikið stærri og sterkari en ég að ég gafst upp. En ég held að það hafi ekki liðið tveir tímar þar til ég var farin að sjá eftir því, svo ég talaði við Gústa og fékk að koma aftur um áramótin,“ segir Guðbjörg létt. Skemmtilegt viðtal við Guðbjörgu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Orðin sú leikjahæsta í efstu deild Bónus-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Guðbjörg bætti leikjamet Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur þegar hún spilaði með Val gegn Aþenu í Bónus-deildinni í vikunni. Hún hafði sjálf ekkert verið að telja leikina þegar hún komst að því að hún hefði jafnað leikjametið í leik við Hauka á dögunum. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir Haukaleikinn. Þá var ég að skrolla á Facebook og tók eftir því hjá Stattnördunum að þetta hefði verið að gerast. Það var kannski eini ljósi punkturinn hjá mér það kvöld. Þetta er mjög gaman,“ segir Guðbjörg sem er hvergi nærri hætt að spila: „Ég er enn bara 25 ára í anda svo ég hef ekki tekið eftir því hvað þetta hefur verið langur tími,“ segir Guðbjörg. Hún hóf meistaraflokksferilinn tímabilið 2006-07 og varð þá Íslandsmeistari með systur sinni, Helenu, undir handleiðslu Ágústs Björgvinssonar. „Ég byrjaði að æfa með þeim haustið 2006, ekki orðin 14 ára. Mér fannst þær allar svo mikið stærri og sterkari en ég að ég gafst upp. En ég held að það hafi ekki liðið tveir tímar þar til ég var farin að sjá eftir því, svo ég talaði við Gústa og fékk að koma aftur um áramótin,“ segir Guðbjörg létt. Skemmtilegt viðtal við Guðbjörgu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Orðin sú leikjahæsta í efstu deild
Bónus-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira