Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Árni Sæberg skrifar 18. mars 2025 11:26 Alma Möller heilbrigðisráðherra er ekki einungis fyrrverandi landlæknir heldur einnig reynslumikill svæfingar- og gjörgæslulæknir. Vísir/Vilhelm Alma Möller heilbrigðisráðherra þurfti að rifja upp ekki svo gamla takta þegar maður veiktist um borð í flugvél á leið til landsins. Alma kom sjúklingnum til aðstoðar, ásamt öðrum lækni og hjúkrunarfræðingi, og honum var komið á sjúkrahús eftir lendingu. Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Alma var spurð út í þetta að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Henni þótti það þó ekki endilega í frásögur færandi að læknir kæmi manni til aðstoðar í flugvél. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. „Ég var að koma til landsins í gærkvöldi og það var kallað eftir lækni og ég er, jú, menntaður læknir. Þannig að sjálfsögðu gaf ég mig fram og og sinnti þeim einstaklingi sem þurfti að sinna.“ Alls ekki í fyrsta skiptið Alma vill, eðli málsins samkvæmt, lítið gefa upp um ástand sjúklingsins og ekki staðfesta hvort hann hafi verið í lífshættu. Hins vegar segir hún að málinu hafi lokið þannig að sjúklingnum var komið á sjúkrahús, enda séu það opinberar upplýsingar. Alma segist oft hafa gefið sig fram þegar kallað hefur verið eftir aðstoð læknis í flugi. Læknar ferðist almennt mikið og í þetta skiptið hafi þau verið tveir læknar um borð og einn hjúkrunarfræðingur. „Þannig að við vorum mjög vel mönnuð,“ segir Alma. Alltaf nóg að gera hjá Ölmu Þannig að það er nóg að gera hjá Ölmu Möller þessa dagana? „Já, það er alltaf nóg að gera. Auðvitað er ég fyrst og síðast svæfinga- og gjörgæslulæknir og ég ætla, allavega í huganum, að halda mér við í því starfi.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira