Sport

SjallyPally: Pílan í beinni frá Akur­eyri

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Stemmningin er alltaf góð á SjallyPally.
Stemmningin er alltaf góð á SjallyPally. mynd/Skapti Hallgrímsson akureyri.net

Vísir er með beina útsendingu frá úrslitum í SjallyPally, pílukastsmóti í Sjallanum á Akureyri.

Bein útsending frá SjallyPally hefst klukkan 19:30 og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Mikið verður um dýrðir í Sjallanum því hinir goðsagnakenndu kynnar Russ Bray og John McDonald verða meðal annars á svæðinu.

Auk þess að keppast um sigurinn á mótinu safna þátttakendur fé fyrir gott málefni. Fyrir hvert 180 sem skorað er safnast 5.000 kr. sem renna svo allar til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×